Hvað er
Framundan
Yfirlit yfir námskeið, hóptíma, vinnustofur og fyrirlestra okkar.
Apríl 2022
Námskeiðið er ætlað konum með áfallasögu og/eða tilfinningalega erfiðleika.
Hefst: 25. apríl
Janúar 2022
Námskeiðið er ætlað fólki sem glímir við langvinna verki.
Hefst: 12. janúar
mars 2022
Skaðaminnkandi stuðningsnámskeið.
Hefst: 9. mars
janúar 2022
Þolirðu ekki jóga en sálfræðingurinn þinn hættir ekki að tala um hvað það er gott fyrir þig?
Við skiljum.
Kíktu í tíma.
janúar 2022
Fyrir þau okkar sem eiga í innri baráttu við púkann á öxlinni þegar kemur að hreyfingu.
janúar 2022
Frá örófi alda hefur taktur verið óaðskiljanlegur hluti af mannlegri tilveru.
Hér notum við taktinn til að stilla sig saman, losa um orku og upplifa sig sem hluta af heild.