Námskeið

Jóga fyrir hatara

Fyrir hvern?
Hatara sem eru að vinna í sér

Þolirðu ekki jóga en sálfræðingurinn þinn hættir ekki að tala um hvað það er gott fyrir þig?

Við skiljum.

Kíktu í tíma.


Verð: 3900.-


ATH – Nauðsynlegt er að skrá sig í opna tíma fyrirfram fyrir kl. 16 daginn áður með því að senda tölvupóst á heilshugar@heilshugar.is.

Vertu með

Vertu hluti af samfélaginu