Trommuhringur

Fyrir Alla

Tónlist og taktur eru fyrirbæri sem tengjast beint inn í okkar dýpstu sálarfylgsni og hafa óumdeilanlega heilandi áhrif.

Nýjustu rannsóknir í áfallafræðum gefa okkur vísbendingar um hvers vegna þetta er.

Hinn reglubundni taktur trommunnar og  samstilling hópsins í sköpun og spuna hefur endurnærandi áhrif á bæði líkama og sál.

Við trommum í myrkri við kertaljós, og tökum slökun í endann.

Hér þarftu ekki að opna munninn til að vera hluti af hóp. Bara lemja á trommu og njóta.

 

Trommuhringur er haldinn einu sinni í viku, á mánudögum kl. 20

Lengd: 1,5 klst

Verð: 3900,-  fyrsti tími frír prufutími

ATH – Nauðsynlegt er að skrá sig í opna tíma fyrirfram fyrir kl. 16 daginn áður með því að senda tölvupóst á heilshugar@heilshugar.is.

 

 3

Vertu með

Vertu hluti af samfélaginu