Það er leikur að læknast​

Um okkur

Heilshugar er batamiðað rými með skaðaminnkandi áherslum

Okkar markmið er að tengja fólk saman og gefa því tækifæri til að vera hluti af og taka þátt í og græða sár sín í samfélagi.

Við viljum skapa öruggan vettvang til að komast í samband við eigin leikgleði og sköpunarkraft og auka sjálfsskilning fólks og tengingu þess við sjálft sig og umheiminn.

Námskeið

Við bjóðum úrval námskeiða sem miða að því að auka sjálfsskilning og færast nær sjálfum okkur

Leikmegin í lækningunni
Öryggi, samfélag, sjálfsskilningur og sköpunarkraftur
Stundaskrá