Okkar markmið er að tengja fólk saman og gefa því tækifæri til að vera hluti af og taka þátt í og græða sár sín í samfélagi.
Við viljum skapa öruggan vettvang til að komast í samband við eigin leikgleði og sköpunarkraft og auka sjálfsskilning fólks og tengingu þess við sjálft sig og umheiminn.