Hugfarafélagið eru ætlaðir öllum þeim sem upplifa sig svolítið í lausu lofti eftir hugvíkkandi ferðalag og vantar stað til úrvinnslu, stuðning og utanumhald.
Á þessu nýja námskeiði leggjum við í þessa vegferð saman. Að hafa fólk í kringum sig sem er á sömu vegferð er ómetanlegt, til að spegla, styðja, deila og hvetja.
Efni námskeiðsins er skipt í fjögur þemu: sjálf, aðrir, samfélag og innsæi.