Þjónusta fyrir einstaklinga

Hvað er einstakt við okkar nálgun?

Leikgleðin að leiðarljósi

Lækningin hefur tvær hliðar.
Annars vegar þarf að græða sárin sín og koma sér aftur í virkni.
Það að “virka” er hins vegar ekki nóg. Við viljum líka þrífast.
Heilshugar miðar að því að skapa öruggan vettvang til að komast í samband við eigin leikgleði og sköpunarkraft.
Í sköpuninni býr gleðin.
Í gleðinni býr sáttin.
Í sáttinni býr hamingjan.