leiðir til að vinna með áföll

Leiðir til að vinna með áföll

Áföll eru ekki hlutirnir sem gerast, heldur sporin sem sitja eftir í líkama og heila. Vegna þess að þessi spor liggja að miklu leyti í eldri hlutum heilans og taugakerfisins heldur en heilaberkinum (sem er nýjasta viðbótin við þetta stórkostlega kerfi), þá er samtalsmeðferð ekki endilega besta leiðin til þess að vinna með þau – …

Leiðir til að vinna með áföll Read More »