- Sálfræðingur með endurhæfingu eftir áföll, heilsubrest og fíknivanda að sérsviði
- Útskrifaðist úr Cand.Psych námi frá Háskóla Íslands árið 2011
- Lauk sérnámi í hugrænni atferlismeðferð árið 2017
- Hefur lokið grunnþjálfun í EMDR, klínískri dáleiðslu og heildrænni skaðaminnkandi sálmeðferð (e. integrative harm reduction psychotherapy).
- Útskrifaðist sem jógakennari árið 2021
- Hefur starfað í endurhæfingu frá upphafi, fyrstu árin á Reykjalundi og hjá Krafti – stuðningsfélags ungs fólks með krabbamein og aðstandenda þeirra, síðar í endurhæfingu vímuefnaraskana og að lokum hjá Hæfi endurhæfingarstöð
- Formaður Snarrótarinnar – samtaka um skaðaminnkun og mannréttindi 2018-2021
- Aðhyllist heildræna nálgun á manneskjuna, með samkennd að leiðarljósi
Lilja býður upp á:
- Einstaklingsmeðferð og -fræðslu til fullorðinna einstaklinga með áfallasögu, langvinnan heilsubrest og/eða sögu um fíknivanda.
- Ýmis konar námskeið og fræðslu til einstaklinga, hópa og fyrirtækja
Einstaklingstími (50 mín) hjá Lilju kostar 23.000,-