Kennarar og meðferðaraðilar
Lilja Sif Þorsteinsdóttir
Sálfræðingur og eigandi Heilshugar
Lilja býður upp á:
- Einstaklingsmeðferð og -fræðslu til fullorðinna einstaklinga með áfallasögu, langvinnan heilsubrest og/eða sögu um fíknivanda.
- Ýmis konar námskeið og fræðslu til einstaklinga, hópa og fyrirtækja
Steinunn Anna Sigurjónsdóttir
Sálfræðingur, Cand.psych
Mitt líf – sálfræðistofa
Steinunn býður upp á:
- Meðferð og úrvinnslu áfalla, bæði einföldum og flókinna
- Stuðning við þá sem kjósa að nota hugbreytandi efni í sjálfsvinnu
- Handleiðslu fagfólks við flóknum kortlagningum (og meðferð) á sálrænum vanda barna, unglinga og ungmenna
- Handleiðslu fagfólks í HAM meðferð fyrir börn, unglinga og fullorðna í kvíðaröskunum (aðskilnaðarkvíða,ofsakvíða, félagskvíða, víðáttufælni, almennri kvíðaröskun, sértækri fælni og heilsukvíða) og áráttuþráhyggju
- Fræðslu, fyrirlestra og námskeið eftir óskum
Svala Jóhannesardóttir
Fjölskyldufræðingur og faghandleiðari
Sérsvið skaðaminnkun
Svala býður upp á:
- Faghandleiðslu fyrir starfsfólk
- Einstaklings- og parameðferð fyrir fólk á öllum stigum vímuefnanotkunar og vímuefnavanda
- Fjölskyldumeðferð fyrir aðstandendur fólks sem glímir við vímuefnavanda og/eða fjölþættan vanda.
- Viðtöl á vettvangi sé þess óskað
- Ráðgjöf og verktakavinnu fyrir stofnanir og þjónustuúrræði
- Fræðslu um skaðaminnkandi hugmyndafræði, vímuefnavanda, öruggari vímuefnanotkun, góð og hjálpleg samskipti og önnur tengd málefni.